Verðskrá

Höfðabón

Hér er að finna öll helstu verð hjá okkur í sambandi við þrif og bón á bílum. svo má senda mail og óska eftir tilboði.

Rúðuvökvinn þarf að vera góður

Ágæti bíleigandi rúðuvökvi er mikilvægt öryggisatriði yfir vetrartímann. Gæði rúðuvökva skipta máli og þess vegna býður Höfðabón aðeins upp á vöru frá Meguiar´s. Við munum bjóða þér að bæta á rúðuvökva næst þegar þú kemur til okkar í bílaþrif. Bjóðum einnig upp á góðar rúðusköfur á sanngjörnu verði.

Verðlisti

ALÞRIF

Verð er frá 10.000 kr

Öll verð eru með vsk.

Bíllinn er tjöruþveginn  
Bíllinn er Sápuþveginn  
Bíllinn er þurrkaður  
Felgurnar eru þrifnar með felgusýru  
Hurðarföls eru þrifin og þurrkuð  
Innanþrif, mælaborð, vínill, hreinsaður með viðeigandi efnum  
Ryksugaður  
Gluggar eru þrifnir að innan og utan  
Bón er borið á allan bílinn  
vinnu tími c.a. 1,5 til 2,5 klst fer eftir stærð bifreiðar