Verðskrá

Höfðabón

Hér er að finna öll helstu verð hjá okkur í sambandi við þrif á fyrirtækjum. svo má senda mail og óska eftir tilboði.

Verð og tilboð

Endilega sendu okkur e-mail og við svörum um hæl ef þú þarft að láta þrífa hjá þér fyrirtækið þitt og eða stigaganginn.

Þjónusta

Ertu að flytja? Eða að fara að halda veislu, og hefur ekki tima til að taka til ?

Ertu að skila íbúð/húsi til nýrra eigenda ?

Eða að koma þreitt / þreittur heim úr vinnu og langar að hreint heimili taki á móti þér.

Ekkert mál ! Við hjá Höfðabón ehf getum aðstoðað þig.

Við tökum að okkur fyrirtækjaþrif, þrífum stigaganga og aðstoðum húsfélög.

Við erum staðsett Í Dugguvogi 10 (bak við húsið) Sími: 552-7772, eða sendu á okkur línu á bonhofda@gmail.com.

Fyrirtæki sem við þjónustum

Í okkar kúnna hóp eru meðal annars Samskip, Vegagerðin, Korrekt svo eitthvað sé nefni, við kappkostum að skila af okkur vönduðum vinnubrögðum og erum strang heiðarleg og samviskusöm, Við bjóðum fyrirtækjum í fastri þjónustu að sækja og skila bílum án endurgjalds og við bjóðum 10 % til 30 % afslátt af verðskrá.