Heimilisþrif

VIÐ KYNNUM MEÐ STOLTI FYRIRTÆKIÐ HÖFÐABÓN ehf. FYRIRTÆKI SEM SÉR UM BÍLAÞVOTT OG ER NÚNA EINNIG AÐ BJÓÐA UPP Á HEIMILISÞRIF OG FYRIRTÆKJAÞRIF.

Bílaþrif

VIÐ GETUM SÓTT BÍLLINN ÞINN OG SKILAÐ HONUM HREINUM OG GLANSANDI TILBAKA. ÞAR SEM DÝRMÆTi BÍLLINN FÆR VANDAÐA MEÐFERÐ, AÐ INNAN OG UTAN. ALLT EFTIR ÞÍNUM OSKUM.

Fyrirtækjaþrif

TÍMI ÞINN ER DÝRMÆTUR, LOFAÐU OKKUR AÐ SJÁ UM AÐ ÞRÍFA FYRIRTÆKIÐ ÞITT HEIMILIÐ ÞITT OG EÐA BÍLINN ÞINN Á MEÐAN ÞÚ NÝTUR LÍFSINS Í FAÐMI FJÖLSKYLDUNNAR.

Sérhæft fyrirtæki í þrifum

Okkur langar að kynna þér þjónustu Höfðabóns. Höfðabón er sérhæft fyrirtæki í þrifum á bílum og hvers kyns farartækjum. Fyrirtækið leggur mikla áherslu á gæði vinnu sinnar og hefur að leiðarljósi þá staðreynd að hver einasti viðskiptavinur er dýrmætur og bíllinn hans líka.

Einkunnarorð okkar eru: Hvern einasti viðskiptavinur er einstakur. Það á líka við um bíllinn hans. Þess vegna starfa eigendur fyrirtækisins sjálfir við þvott og bón, til að tryggja fyrsta floks vinnubrög‘ og skinandi árangur.

Heimilisþrif lýsing

Í svefnherbergjum og öðrum svæðum:

• Búum um rúm, • Þurrkum af yfirborðum, gluggakistum • Ryksugum gólf • Skúrum gólf • Tæmum ruslafötu og þrifum að utanverðu • Gluggar pússaðir að innan ef þarf • þurkum af hurðakörmum • Ef ný rúmföt liggja á rúminu, skiptum við um (aukakosnaður)

Á baðherberginu:

• Þrifum spegla, baðinnrétingu að utanverðu, • þrifum klósett, bað, sturtu og vaska, • Fægjum blöndunartæki, • Tæmum ruslafötum og þrifum að utanverðu, • Ryksugum og skúrum gólf • Þurkum af gluggakistum og gluggar pússaðir ef þarf

Í eldhúsinu:

• Þrífum eldavél, helluborð eldhúsborð, örbylgjuofn (að ósk viðskiptavinarins), • Þrífum vask og vaskborð, • Fægjum blöndunartæki, • Ryksugum og skúrum gólf, • Þurrkum af gluggakistum, • Tæmum ruslafötum og þrifum að utanverðu, • Gluggar pússaðir ef þarf, • Þrífum vegg fyrir ofan helluborð,

AUKA ÞRIF

• Skipta á rúmföt hjónarúm og tvíbreið rúm: 2.500 kr (setjum óhreinan þvott í þvottavél og setjum i gang ef oskað er, tökum úr þvóttavél og setjum í þurrkara. ) • Skipta um á barnarúmi og einstaklingsrúmi : 1.000 kr • Ísskápur - þrif: 5.900 kr • Bakarofn - þrif: 3.500 kr • Umhverfisvænþrif á bakaraofn: 5.000 kr • Þrif á rúðum, verð frá: 3.500 kr

Verklýsing á ALÞRIFUM :

• Bíllinn er tjöruþveginn, • Bíllinn er Sápuþveginn, • Bíllinn er þurrkaður, • Felgurnar eru þrifnar með felgusýru, • Hurðarföls eru þrifin og þurrkuð, • Innanþrif, mælaborð, vínill, hreinsaður með viðeigandi efnum, • Ryksugaður, • Gluggar eru þrifnir að innan og utan, • Bón er borið á allan bílinn og pússað af vinnu tími c.a. 1,5 til 2,5 klst fer eftir stærð bifreiðar. • Verð er frá 10.000 kr • Öll verð eru með vsk.

Við notum i bílaþrif Maguire hreinsivörur á bílinn þinn