Bílaþrif

Höfðabón er bónstöð bílsins. Þar er lögð mikil áhersla á gæði og fagleg vinnubrögð. 

Okkar þjónusta

Maður er að þvo bíl með svampi og sápu.

Höfðabón er bónstöð bílsins. Þar er lögð mikil áhersla á gæði og fagleg vinnubrögð. Markmiðið er að allir viðskiptavinir upplifi að þegar þeir fá bíla sína afhenta eru þeir að keyra um á hreinasta bílnum í bænum.

Hver einasti viðskiptavinur er einstakur. Það á líka við um heimili og bílinn hans. Þess vegna störfum við sjálf líka við þrifin til að tryggja fyrsta flokks vinnubrögð, skínandi árangur og ánægða viðskiptavini.

1000+

Ánægðir viðskiptavinir

3

Starfsmenn

3225

Kaffibollar

13

Ára reynsla