Bakhlið svartrar kórónu er þakið regndropum.

Mössun

Við mössum upp lakkið þannig að allar smárispur hverfa og lakkið tekur á sig meiri gljáa. Þegar mössun er lokið verjum við það með hágæða bóni þannig að lakkið á bílnum verður eins gott og hægt er og haldist þannig. Við bjóðum upp á Ceramic shine coating, mössun og alþrif sem skilar sér í endingameiri vörn.


Pantaðu tíma með því að fylla út formið hér að neðan.


Panta mössun