Okkar
þjónusta
Við kynnum með stolti fyrirtækið Höfðabón ehf. sem er í bílaþvotta bransanum og núna einnig í heimilisþrifum og fyrirtækjaþrifum. Tími þinn er verðmættur, leyfðu okkur að hjálpa þér að nýta hann betur í vinnunni eða heima í faðmi fjölskyldu þinnar. Við getum sótt bílinn þinn og skilað honum hreinum og glansandi til baka. Þar sem dýrmættur bíllinn fær vandaða meðferð, að innan sem utan. Allt fer eftir þínum óskum.
Einkunnarorð okkar eru: Hvern einasti viðskiptavinur er einstakur. Það á líka við um bíllinn hans. Þess vegna starfa eigendur fyrirtækisins sjálfir við þvott og bón, og ræstingum til að tryggja fyrsta floks vinnubrögð og skinandi árangur